Rannsókn um heyrnarlaus og heyrnarskert börn og unglinga á Íslandi


Velkomin

Á þessari vefsíðu kynnum við rannsóknina okkur um hvernig heyrnarlaus og heyrnarskert börn og unglingar líta á sjalfan sig og hvernig foreldrar og kennarar líta á þeim. Til dæmis viljum við fá að vita hvernig ykkur líður í fjölskyldunni, í skólanum og annars staðar. Hvernig eru samskiptin ykkar? Hvernig er að vera heyrnarlaus eða með heyrnarskerðingu?

Þetta rannsóknarverkefni er styrkt af Evrópusambandinu undir „Seventh Framework Programme – Marie Curie“ og markmiðið er að auka innsýn í félagslega stöðu og vellíðan heyrnarlausra og heyrnarskertra barna og unglinga á Íslandi.

Í valmyndinni að ofan eru upplýsingar um rannsóknina fyrir

Við viljum hvetja ykkur að hafa samband við okkur til að ræða þátttöku í rannsókninni. Það er mikilvægt að ykkar raddir heyrast – eða ykkar tákn sjást!

Við þökkum ykkur kærlega fyrir að sýna okkar rannsókninu áhuga.

Stefán og Kristinn