Kæru foreldrar/forráðamenn

Börn með heyrnarskerðingu eru fyrst og fremst börn. Engu að síður hefur skerðingin áhrif á reynslu barna og unglinga með tilliti til þátttöku í samfélaginu. Sum börn læra táknmál, á meðan önnur styðjast við heyrnartæki eða eru með kuðungsígræðslu. Þá getur skólaganga þeirra að vera ólík eftir því hvort þau ganga í hverfisskóla eða fara í sérskóla.

Um rannsóknina

Foreldrar heyrnarskertra barna reyna með ákvörðunum sínum að tryggja vellíðan og þroska barnanna. Rannsóknir sem hafa verið unnar í tengslum við heyrnarskerðingu/-leysi hafa í flestum tilvikum einblínt á skerðinguna. Síðastu áratugi hefur sjónarhorninu hins vegar í auknu mæli verið beint að félagslegum þáttum, með það að markmiði að auka skilning á reynslu barna, unglinga og foreldra.

Í þessari rannsókn viljum við skoða hvernig börn/unglingar, foreldrar og kennarar þeirra líta á samskipti og sambönd við fjölskyldu, vini, bekkjabræður og –systur, kennara og fleira. Við viljum fræðast um reynslu ykkar og þá þætti sem hindra eða styðja við þátttöku og vellíðan barnanna/unglinganna. Ykkar framlag er mikils virði.

Hvað felst í þátttöku?


Viljið þið taka þátt í rannsókninni?

Reynsla ykkur er okkur mikils virði! Hafið samband við okkur til að taka þátt í rannsókninni og til þess að fá frekari upplýsingar!